Sextán ára dómur í Barðavogsmáli

Magnús Aron Magnússon var í Landsrétti í dag dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir að bana nágranna sínum Gylfa Bergmann Heimissyni fyrir utan heimili þeirra beggja í Barðavogi í Reykjavík í júní í fyrra. Landsréttur staðfesti með þessu dóm héraðsdóms Reykjavíkur sem var kveðinn upp í vor.

40
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir