Íslandsmeistari með þriðja félaginu

El Salvadorinn Pablo Punyed náði þeim merka áfanga um nýliðna helgi að verða Íslandsmeistari með þriðja félaginu er Víkingur varð Íslandsmeistari. Henry Birgir hitti þennan mikla sigurvegara í Víkinni í dag.

394
01:37

Vinsælt í flokknum Besta deild karla