Ísland í dag - Vilja skylda alla foreldra sem skilja á námskeið

Þær vilja að allir sem ákveða að skilja og eiga börn undir átján ára fari á námskeið til að læra góð samskipti, barnanna vegna. Þessi leið hefur verið farin í Danmörku en samkvæmt lögum frá árinu 2019 þar í landi er öllum foreldrum sem eru að skilja skylt að fara þessa leið. "Þetta hefur skilað sér í færri veikindadögum og betri samskiptum," segja félagsráðgjafarnir Sigrún Júlíusdóttir og Gyða Hjartardóttir en í Íslandi í dag sjáum við fróðleg kennslumyndbönd og samskipti foreldra sem hafa skilið og margir eflaust kannast við úr eigin lífi.

1087
12:16

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.