Fyrrverandi fulltrúar á Bandaríkjaþingi segja rödd Íslands mikilvæga

Hópur fyrrverandi þingmanna í fulltrúadeild Bandaríkjaþings eru hér á landi í nokkurra daga heimsókn og kynntu sér meðal annars Alþingi í dag. Þau segja rödd Íslands skýra og mikilvæga á alþjóðavettvangi þrátt fyrir fámenni þjóðarinnar. Heimir Már Pétursson ræddi við þau Martin Frost demókrata frá Texas og Connie Morella repúplikana frá Maryland um samskipti þjóðanna.

693
09:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.