Ísland í dag - Fjör á flúrhátíð

Icelandic Tattoo Convention fór fram um helgina og skellti Kjartan Atli sér í heimsókn til Össurar Hafþórssonar hátíðarhaldara og eiganda Reykjavík Ink. Össur fór með Kjartani Atla um svæðið og kynnti hann fyrir hinum ýmsu listamönnum.

15567
10:30

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.