Jóhanna Margrét spennt fyrir fyrsta leik á EM

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskona í handbolta, er mætt aftur á stórmót eftir HM í fyrra. Hún ræddi við Vísi fyrir fyrsta leikinn á EM, í Innsbruck í Austurríki.

97
01:19

Vinsælt í flokknum Handbolti