Þórðargleði á rafmagnshlaupahjóli

Maður sem ferðast um á rafhlaupahjóli í vinnuna segist upplifa ákveðna þórðargleði að bruna framhjá buguðum ökumönnum sem sitja fastir í morgun- og síðdegisumferðinni. Einn þessara buguðu ökumanna eyðir um einum og hálfum klukkutíma í umferðarteppu á dag en segist slæmu vanur.

6458
04:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.