Draumur um EM

Steinunn Björnsdóttir spilaði í vikunni sinn fyrsta leik fyrir Fram eftir barnsburð en íhugaði að enda handboltaferilinn. Það kitlar hana hins vegar möguleikinn á að spila á sínu fyrsta stórmóti með landsliðinu í nóvember.

113
02:47

Vinsælt í flokknum Handbolti