Myndi afplána hér á landi

Edda Björk Arnardóttir, sem var framseld til Noregs á föstudag, myndi afplána dóm hér á landi yrði hún sakfelld í Noregi. Þetta kemur fram í úrskurði Landsréttar sem birtur var í dag, þar sem framsalskrafan yfir Eddu er staðfest.

113
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir