Ísland í dag - Fyrrverandi eiginmaðurinn er besta vinkona Völu

Í Íslandi í dag heyrum við sögu Völu Rutar Friðriksdóttur sem er í dag besta vinkona fyrrverandi eiginmanns síns sem ákvað fyrir rúmu ári að hefja kynleiðréttingarferli. Hún segir tilfinningarnar hafa verið flóknar í fyrstu en saman hafi þau náð að vinna vel úr snúinni stöðu og gætt þess að hagur dóttur þeirra væri alltaf í fyrirrúmi.

21901
11:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.