Ísland í dag - Okkar eigið Ísland fegurra en flest önnur lönd

„Landið okkar er mögulega fegurra en flest önnur lönd og tindarnir eru óteljandi,“ segir Garpur sem klífur þau þá flesta og er hvergi hættur. Í annarri þáttaröð sem sýnd er á Vísi og Stöð2+ fer hann á hvern tindinn á fætur öðrum og leyfir okkur að koma með og í leiðinni að fá hugmyndir að góðum ferðum.

2500
12:03

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.