Ólafur: Þetta verður eiginlega bara ennþá skemmtilegra

Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík geta í kvöld unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meira en áratug. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliði Grindvíkinga um leikinn við Val sem fer fram fyrir fram troðfullan Hlíðarenda.

517
06:56

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld