Vegagerðin lækkar hámarkshraða við einbreiðar brýr í 50 km/klst.

Vegagerðin ákvað í dag að lækka hámarkshraða í fimmtíu kílómetra á klukkustund við allar einbreiðar brýr á þjóðveginum þar sem umferð fleiri en þrjúhundruð ökutækja fer um að jafnaði á dag.

3
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.