Fuglarnir neita að yfirgefa hótelið

Kona sem fékk sér páfagauk fyrir ári rekur nú fuglahótel þar sem gestir geta líka fengið gogg- og klóasnyrtingu. Sumir fuglar hafa verið það ánægðir með dvölina að þeir hafa orðið eftir. Hótelstýran segir fuglaeigendur himinlifandi með þennan nýja valmöguleika.

1551
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir