Ásbjörn verður sá markahæsti í sögu efstu deildar karla í handbolta

FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson varð markahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi þegar hann skoraði þriðja mark sitt í stórsigri á Val.

2084
00:36

Vinsælt í flokknum Handbolti