Með Land- og Holtamönnum í göngum og réttum á Landmannaafrétti

Land- og Holtamönnum er fylgt fjárleitir á hálendinu í þættinum Um land allt á Stöð 2. Fjallkóngurinn Kristinn í Skarði fer fyrir flokki fimmtíu fjallmanna á Landmannaafrétti í erfiðum leitum í hríðarbyl að hausti. Göngunum lýkur á sjöunda degi með réttum í Áfangagili norðan Heklu.

2732
00:35

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.