Ísland í dag - Einkalífið blómstrar

"Einu sinni var upptakan ekki í gangi og við þurftum að biðja viðmælandann um að segja frá því þegar hann missti föður sinn, aftur. Það var hræðilegt. En góðu stundirnar eru fleiri en þær vondu," segja Stefán Árni Pálsson og Arnar Jónmundarson sem fóru af stað með lítið sem ekkert fjármagn og gerðu viðtalsþátt. Nú ári seinna horfa yfir sextíu þúsund á sum viðtölin. Við kynnumst þessum öflugu strákum og heyrum allt um Einkalífið hér í Íslandi í dag.

2724
11:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.