Loftslagsbreytingar hafa nú þegar áhrif á fæðuöryggi
Landnotkun manna hefur valdið tæpum fjórðungi losunar gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu á fyrstu árum þessarar aldar og loftslagsbreytingar af völdum manna valda aukinni landeyðingu.
Landnotkun manna hefur valdið tæpum fjórðungi losunar gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu á fyrstu árum þessarar aldar og loftslagsbreytingar af völdum manna valda aukinni landeyðingu.