Ásmundur Einar reiknar með vinnuvélum í upphafi árs 2023

Ný þjóðarhöll verður í Laugardalnum. Ásmundur Einar Daðason barna- og menntamálaráðherra reiknar með að framkvæmdir hefjist í ársbyrjun 2023 og ljúki árið 2025.

248
05:11

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.