Óveðrið er ný upplifun en við lifum þetta af

Belginn Raymond Peutz átti að fara með Icelandair til Seattle í Bandaríkjunum en þurfti að bíða í þrjá tíma í flugvélinni á flughlaðinu. „Þetta er ný upplifun en það er gott skipulag á þessu og við lifum þetta af. Þetta er eitthvað sem gleymist ekki,“ sagði Raymond.

1642
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.