Yngsti prestur landsins fékk brauð í Heydölum

Yngsti prestur landsins hefur fengið brauð í Austfjarðaprestakalli og tekur við starfi prest í Heydölum. Hér erum við að tala um Selfyssinginn og frjálsíþróttakappann, Dag Fannar Magnússon, sem hefur getið sér gott orð sem sleggjukastari.

721
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.