Steindi og Anna Svana baka kransakökur

Í þættinum Blindum bakstri á Stöð 2 í gærkvöldi fengu þau Steinþór Hróar Steinþórsson og Anna Svava Knútsdóttir það verkefni að baka kransakökur. Anna Svava segist baka pönnukökur þrisvar til fjórum sinnum í viku en svo kann hún ekkert mikið meira í eldhúsinu þegar kemur að bakstri. Steindi segist ekki vera neinn bakari.

3689
04:44

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.