Ísland í dag - Helstu mistökin á grillinu

Í Íslandi í dag bregðum við okkur til Grindavíkur og hittum þann listfenga grillara og sjónvarpskokk Alfreð Fannar Björnsson. Hann sagði okkur frá helstu straumum og stefnum í grillmálum Íslendinga og benti skilmerkilega á helstu mistök fólks á þessu mikilvæga sviði. Þau eru auðveldlega leiðrétt.

2929
13:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag