Portúgal og Slóvenía áttust við

Í fyrsta leik dagsins mættust Portúgal og Slóvenía. Jafnræði var með liðunum lengst af, Portúgal leiddi leikinn um miðbik fyrri hálfleiks en voru óagaðir sóknarlega og Slóvenar nýttu sér það til að jafna leikinn.

0
00:38

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.