150 manns mótmæltu á fundarstað ríkisstjórnar
Lögreglan telur að hátt í hundrað og fimmtíu manns hafi verið samankomnir fyrir utan fundarstað ríkisstjórnarinnar við Hverfisgötu í morgun til að krefja stjórnvöld um að setja ísraelskum stjórnvöldum stólinn fyrir dyrnar.