Viktor Gísli segir ekkert að óttast
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handbolta sem fór meiddur af velli í frönsku úrvalsdeildinni um helgina segir ekkert að óttast. Hann verði með íslenska landsliðinu á heimsmeistsramótinu í byrjun janúar.