Júrógarðurinn: Hera Björk

Söngkona Hera Björk Þórhallsdóttir hefur síðustu daga verið í Tel Aviv og kom meðal annars fram á Euro Café klúbbnum í vikunni. Hera er mjög vinsæl í Eurobúbblunni og á ótal aðdáendur sem vilja óður fá myndir af sér með drottningunni.

2686
09:49

Vinsælt í flokknum Júrógarðurinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.