Koma mikilvægum skilaboðum áleiðis með því að vera skemmtilegir

Hljómsveitin Citi Zēni keppti fyrir hönd Lettlands í Eurovision í ár með lagið Eat Your Salad. Júrógarðurinn ræddi við þá um lagið en þeir segja það fela í sér alvarleg skilaboð sem þeir reyndu að gera skemmtileg í gegnum tónlist.

<span>2254</span>
02:56

Vinsælt í flokknum Júrógarðurinn