80´s tímabilið rifjað upp með Tony Hadley og Nik Kershaw á Bylgjunni
Tony Hadley söngvari hljómsveitarinnar Spandau Ballet og Nik Kershaw kíktu til Ívars á Bylgjunni. Þeir rifjuðu upp gamla tíma frá 80´s tímabilinu.
Tony Hadley söngvari hljómsveitarinnar Spandau Ballet og Nik Kershaw kíktu til Ívars á Bylgjunni. Þeir rifjuðu upp gamla tíma frá 80´s tímabilinu.