Mennirnir sem þær treystu nýttu sér þekkingar- og úrræðaleysi þeirra

Ísól Björk Karlsdóttir var gestur í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Ísól er ráðgjafi og sér um fræðslumál Kvennaathvarfsins. Hún segir innflytjendur í sérstaklega viðkvæmri stöðu þegar kemur að ofbeldi í nánum samböndum.

882
03:48

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.