Hélt upp á tólf ára afmælið í Kvennaathvarfinu

Ung stúlka sagði frá því hvernig það er að vera barn í Kvennaathvarfinu í söfnunarþætti sem sýndur var á Stöð 2 á dögunum. Emma dvaldi tólf ára með móður sinni og bróður í neyðarúrræðinu vegna ofbeldis á heimilinu.

7524
05:41

Vinsælt í flokknum Stöð 2