Ráðherrar kannast ekki við kollsteypur

Deildarstjóri við Háskólann á Bifröst segir menntamálaráðherra, sem koma og fara, hafa gert allt of margar byltingar á íslensku skólakerfi og þar með kroppað í sjálft fjöregg þjóðarinnar. Þrír fyrrverandi menntamálaráðherrar kannast aftur á móti ekki við að hafa gert það.

45
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir