Chelsea steinlá gegn Manchester City

Chelsea sem steinlá gegn Manchester City í enska bikarnum í gær hefur aðeins unnið 2 af síðustu 10 leikjum sínum og er staða Graham Potter knattspyrnustjóra liðsins sögð viðkvæm.

164
00:55

Vinsælt í flokknum Enski boltinn