Eyjamenn í Grindavík ræða um að flýja eldgos í annað sinn á ævinni

Vestmannaeyingar í Grindavík ræða þá tilhugsun í þættinum Um land allt á Stöð 2 að þurfa kannski að flýja eldgos í annað sinn í ævinni. Áður óbirtar myndir Ingvars Friðleifssonar jarðfræðings frá gosinu á Heimaey 1973 eru sýndar.

2826
08:39

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.