Fólkið sem vaknaði upp við eldgos rétt hjá heimili sínu

Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík rifja upp í þættinum Um land allt á Stöð 2 hvernig var að vakna upp við eldgos í útjaðri bæjarins á Heimaey þann 23. janúar 1973. Áður óbirtar myndir Ingvars Friðleifssonar jarðfræðings af gosinu eru sýndar í þættinum.

4601
10:33

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.