Þegar rektorinn í Oxford sendi Ingvar í eldgosið í Eyjum

Ingvar Friðleifsson var 26 ára gamall doktorsnemi í Oxford þegar rektor jarðvísindadeildar bauð honum á kostnað háskólans að fara til Íslands að skoða eldgosið á Heimaey. Sagan í þættinum Um land allt á Stöð 2.

<span>13865</span>
03:42

Vinsælt í flokknum Um land allt