„Menn verða að kunna sleppa“

Fannar Sveinsson elti þrjá einstaklinga áður en þeir stigu á svið í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Að þessu sinni voru það þau Lárus Blöndal Guðjónsson, töframaður, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, söngkona, og Steingrímur J Sigfússon, alþingismaður.

658
01:07

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.