Tindastóll og Þór Þorlákshöfn eigast við fyrir norðan

Þrír leikir eru á dagskrá í Dominos deild karla í kvöld, einn leikur er nú þegar farinn af stað, fyrir norðan eigast við Tindastóll og Þór Þorlákshöfn. Bæði lið unnu sína leiki í vikunni þegar deildin fór aftur af stað eftir keppnisbannið.

35
00:34

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.