Spænsk freigáta í Reykjavík

Spænska freigátan Alvaró de Bazan liggur nú við bryggju í Reykjavík. Skipið var, ásamt öðrum í flota NATO, við æfingar á norður-Atlantshafi. Tilgangur æfingarinnar er aukinn viðbúnaður NATO við kafbátaeftirlit á svæðinu.

151
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir