Íslenski dansflokkurinn og Sinfoníuhljómsveit Íslands æfa nýtt verk

Íslenski dansflokkurinn og Sinfoníuhljómsveit Íslands æfðu í dag tón- og dansverkið Aion sem er nýtt verk eftir tónskáldið Önnu Þorvaldsdóttur og Ernu Ómarsdóttur listdansstjóra Íslenska dansflokksins.

274
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.