49 látin eftir hryðjuverkaárás í Nýja Sjálandi

Forsætisráðherra Nýja-Sjálands segir daginn sem er að líða þann myrkasta í sögu landsins. Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir fjöldamorð í tengslum við hryðjuverkaárás á tvær moskur í Ný-Sjálensku borginni Christchurch í nótt. Fjörtíu og níu eru látin og fjöldi særðist, þeirra á meðal börn. Íslendingur í borginni segir fólk varla trúa að þetta skuli hafa gerst í svo friðsælli borg.

45
03:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.