Ásvellir bjóða upp á sannkallaða íþróttaveislu á morgun

Það er sannkölluð íþróttaveisla á Ásvöllum á morgun, þrír leikir í úrslitakeppnum karla og kvenna í handbolta og körfubolta. Svo þetta gangi allt saman upp, þá þarf gott fólk á bakvið tjöldin.

275
02:06

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.