Íslendingar ganga að kjörborðinu í dag

Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðendur, mættu snemma á kjörstað. Kjörsókn fór víða mun hægara af stað en fyrir fjórum árum en met var slegið í utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Fréttamenn okkar fylgdu frambjóðendum eftir í morgun.

2010
06:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.