Bónda í Bárðardal þykir vænt um eldgamlan Saab

Hlini Jón Gíslason, sauðfjárbóndi í Svartárkoti, lýsir því í þættinum Um land allt á Stöð 2 hversvegna hann heldur upp á vínrauðan Saab 96 árgerð 1974. Svartkotlingar segja viðgerðarmenn tala um Bárðardalsbíla. Hér má sjá brot úr þættinum.

1952
02:25

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.