Tvöföld skimun skylda

Tvöföld skimun fyrir kórónuveirunni á landamærum er skylda frá og með deginum í dag. Ítrekuð sóttkvíarbrot urðu til þess að heilbrigðisráðherra ákvað að fara þessa leið.

69
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.