Körfuboltakvöld: Sara Rún eftir sigurinn í oddaleiknum

Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir kom í viðtal á háborð Subway Körfuboltakvölds eftir að Keflavík sló út Stjörnuna og komst í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn.

648
06:03

Vinsælt í flokknum Körfubolti