Elísabet kveður Kristianstad

Kíkt er til Svíþjóðar þar sem að Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil

152
02:25

Vinsælt í flokknum Fótbolti