Erkibiskupinn sagði Elísabet hafa staðið við stóru orðin

Justin Welby, erkibiskupinn af Canterbury, prédikaði við útför Elísabetar í Westminster Abbey kirkjunni í dag og flutti minningarorð en hann sagði drottninguna hafa staðið við ummælin sem hún lét falla þegar hún varð tuttugu og eins árs, um að líf hennar yrði tileinkað því að þjóna þjóðinni og Samveldinu.

130
05:38

Vinsælt í flokknum Fréttir