Ný höll skilyrði fyrir HM

Alþjóðahandknattleikssambandið tilkynnti í dag að Ísland muni halda HM karla í handbolta árið 2031 ásamt Danmörku og Noregi. Spennan er mikil fyrir mótinu hjá Handknattleikssambandi Íslands.

273
02:01

Vinsælt í flokknum Handbolti