EM í knattspyrnu hefst annað kvöld

Evrópumótið í knattspyrnu hefst formlega annað kvöld, opnunarleikurinn í Rómarborg þar sem Tyrkland og Ítalia mætast, sannkölluð knattspyrnuveisla framundan næsta mánuðinn og ætlum við hér á Stöð2 sport að fylgja ykkur í gegnum allt mótið, Helena Ólafsdóttir og Guðmundur Benediktsson stýra EM í dag og segir Helena að áhorfendur megi búast við mikilli skemmtun

230
00:59

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.